Jól í skókassa 2010: skókassar með góðum gjöfum streyma að í Reykjavík!
Nú eru aðeins 5 dagar í lokaskiladag verkefnisins Jól í skókassa í Reykjavík, sem er laugardagurinn 6.nóvember. Söfnun á skókössum er nú í fullum gangi og nær hámarki í þessari viku. Í dag, 1.nóvember, hafa fjölmargir fallegir skókassar í skemmtilegum…