Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Hópur til Góðs styrkir börn á Suðurnesjum

Hópur til Góðs var með Góðgætishlaðborð föstudaginn 22. október og yfirskrift þess var gefðu öðrum að borða með því að fá þér að borða! Allur ágóði hlaðborðsins rann til styrktar kaupa á skólamáltíðum handa börnum á Suðurnesjum. Hlaðborðið var haldið…

Vel sótt og gott Samráðsþing að baki

Nú um nýliðna helgi, 22.-24.október fór Samráðsþing stjórna, starfsmanna og starfssviða KFUM og KFUK á Íslandi, fram í Vindáshlíð í Kjós. Þingið var vel sótt, en á því voru alls um 80 þátttakendur sem komu bæði frá starfsstöðvum á höfuðborgarsvæðinu…