Jól í skókassa – verkefnið fer vel af stað: Fyrstu skókassarnir komnir á Holtaveg
Nú þegar tekið er að hausta er Jól í skókassa-verkefnið farið af stað af fullum krafti, í sjöunda skipti. Jól í skókassa er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja börn…