Fyrsta Bænasamvera vetrarins í Friðrikskapellu kl.12.15 í dag
Fyrsta Bænasamvera vetrarins verður í Friðrikskapellu við Hlíðarenda (við Valsvöllinn í Reykjavík) í dag, mánudag 20.september, kl.12.15. Sr. Jón Ómar Gunnarsson, æskulýðsprestur KFUM og KFUK leiðir bænastundina í dag. Bænasamverur verða í Friðrikskapellu alla mánudaga kl.12.15 í vetur. Allir eru…