Kaffisala í Kaldárseli
Fjölskyldu- og afmælishátíð. Sunnudaginn 29. ágúst verður hin árlega kaffisala haldin í sumarbúðunum Kaldárseli. Í ár hafa sumarbúðirnar verið starfræktar í 85 ár og af því tilefni verður efnt til veglegrar fjölskyldu og afmælihátíðar. Hátíðin hefst kl. 13:00 og stendur…