6. dagur í Ölveri – 10. flokkur
Í dag var veisludagur. Eftir vakningu fóru stúlkurnar í morgunverð og síðan fánahyllingu. Þar næst var biblíulestur og svo foringjabrennó þar sem sigurliðið í brennókeppninni keppti móti foringjunum. Síðan fengu allar stelpurnar að spila gegn foringjunum. Í hádegismatinn var smurt…