Amerískur dagur í Vindáshlíð. Dagur 3
Í gær var amerískur dagur í Vindáshlíð. Í tilefni þess fengu stelpurnar cocopuffs í morgunmat, ásamt óvæntu tónlistaratriði frá foringjum. Í biblíulestri lærðu þær um biblíuna, leiðarvísi og handbók fyrir lífið. Eftir það fóru stelpurnar ýmist í brennó eða íþróttakeppni…