Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Amerískur dagur í Vindáshlíð. Dagur 3

Í gær var amerískur dagur í Vindáshlíð. Í tilefni þess fengu stelpurnar cocopuffs í morgunmat, ásamt óvæntu tónlistaratriði frá foringjum. Í biblíulestri lærðu þær um biblíuna, leiðarvísi og handbók fyrir lífið. Eftir það fóru stelpurnar ýmist í brennó eða íþróttakeppni…

4.dagur í Ölveri – 10.flokkur

Dagurinn í dag hófst í grenjandi rigningu en sem betur fer stytti upp og síðan var léttskýjað fram eftir degi. Eftir morgunmat var stúlkunum skipt í 3 valhópa þar sem þær áttu að undirbúa messuferð. Í hádegismatinn var hamborgari og…

Fimmti dagur hafinn í Vatnaskógi

Dagurinn í dag hófst í nokkurri vætu. Við ákváðum því að færa fánahyllingu inn og buðum svo uppá sérstak inni prógram og heita potta partý. Allir drengirnir fóru því í sturtu og hrein föt, sumir völdu að fara í heitu…

Bjútídagur í Vindáshlíð

Dagurinn byrjaði eins og allir dagar í Vindáshlíð með morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri þar sem þær lærðu um að hver og ein væri góð og falleg sköpun Guðs. Eftir það fóru stelpurnar ýmist í brennó eða íþóttakeppnir þar sem keppt…

3. dagur í Ölveri – 10. flokkur

dag var öfugsnúinn dagur í Ölveri, hann byrjaði með aftur á bak vakninguþar sem kallað var til kvöldverðar með gómsætri súrmjólk með ávöxtum ímatinn. Síðan var kvöldvaka undir stjórn Ölmu foringja með söngvum,kvöldvökuatriði og hugleiðingu frá Perlu foringja. Eftir kvöldvöku…