Krílaflokkur dagur 2
2. Dagur í Krílaflokki Þær vöknuðu kl. 8.00 og sumar fóru út að leika því morgunmatur var kl. 9.00. Svo tóku þær til í herbergjunum sínum og gerðu sig tilbúnar fyrir biblíulestur. Á honum lærðu þær um upphafið, sköpun Guðs,…
2. Dagur í Krílaflokki Þær vöknuðu kl. 8.00 og sumar fóru út að leika því morgunmatur var kl. 9.00. Svo tóku þær til í herbergjunum sínum og gerðu sig tilbúnar fyrir biblíulestur. Á honum lærðu þær um upphafið, sköpun Guðs,…
Ruglið náði heldur en ekki tökum á Vindáshlíð í gær þegar ákveðið var að halda rugldag. Foringjarnir tóku öll úr af stelpunum og dagskrá var snúið á haus. Kvöldvakan var t.d. kl. 17, sunginn var fánasöngur í upphafi matartíma í…
Ruglið náði heldur en ekki tökum á Vindáshlíð í gær þegar ákveðið var að halda rugldag. Foringjarnir tóku öll úr af stelpunum og dagskrá var snúið á haus. Kvöldvakan var t.d. kl. 17, sunginn var fánasöngur í upphafi matartíma í…
Í gær var ákveðið að kynna fyrir stelpunum stéttarskipingu heimsins. Að því tilefni fengu stúlkurnar að velja sig í hópa eftir áhugasviði. Boðið var upp á dans, söng, leiklist, listasmiðju og bakarahóp sem undirbjó kvöldkaffi. Þemað var heimurinn með áherslu…
8. flokkur – Krílaflokkur Þær mættu í Ölver kl. 12:00 og var úthlutað herbergi með vinkonum sínum og í hádegismat fengu þær ávaxtajógúrt og brauð. Eftir mat fóru þær smá göngutúr um Ölver og lærðu um svæðið. Eftir hana fóru…
Vatnaskógi, sunnudaginn 25. júlí 2010. Í Vatnaskógi er hvíldardagurinn haldinn heilagur, því fá drengirnir að sofa hálftíma lengur og eru vaktir kl. níu J. Í morgunmat var kornflögur, hafrahringir, mjólk, súrmjólk og heitur hafragrautur. Vegna þess að það var sunnudagur…