Ölver bjargar jólunum
Þær voru vaktar kl. 10.00 og mættu galvaskar í morgunmat og spenntar fyrir deginum. Á biblíulestri lærðu þær um bænina, hvernig þær geta nota hana og um Guð besta vin okkar sem er alltaf til staðar fyrir okkur. Svo var…
Þær voru vaktar kl. 10.00 og mættu galvaskar í morgunmat og spenntar fyrir deginum. Á biblíulestri lærðu þær um bænina, hvernig þær geta nota hana og um Guð besta vin okkar sem er alltaf til staðar fyrir okkur. Svo var…
Í morgun vorum þær vaktar 9.30 og þeim sagt að það væri Aðfangadagur. Foringjarnir voru fínt klæddar og flottar. Fóru í morgunmat og svo á biblíulestur og þar lærðu þær um fæðingu Jesús sem foringjar settu upp í leikrit. Einnig…
Vatnaskógi, föstudaginn 23. júlí 2010. Vakið var hálfníu að vanda. Strákarnir sofa vel á nóttunni. Þema morgunstundar var sköpun Guðs. Einn aðalviðburður dagsins var víðavangshlaupið. Er þetta hluti af frjálsíþróttakeppninni. Er hlaupið í kringum vatnið okkar, Eyrarvatn. Vegalengdin er 4-5…
Vatnaskógi, fimmtudaginn 22. júlí 2010. Drengirnir sváfu mjög vel aðra nóttina sína í hinum fagra Vatnaskógi enda þreyttir eftir langan og viðburðarríkan dag í gær. 30-40 Skógarmenn bættust í hópinn í morgun því skv. lögum Skógarmanna verður maður Skógarmaður eftir…
Vatnaskógi, miðvikudaginn 21. júlí 2010. Fyrsta nóttin gekk vel og strákarnir sváfu vel. Við vöktum þá kl. hálfníu og svo var morgunmatur kl. níu. Í morgunmat var hægt að fá sér hafrahringi, kornflögur, mjólk, súrmjólk og einnig heitan hafragraut. Svo…
Dagurinn í dag var mjög viðburðarríkur. Þær voru vaktar kl. 9 og fóru í morgunmat. Á biblíulestri lærðu þær um náungakærleikann og að Guð vill að við komum vel fram við hvort annað. Eftir lesturinn fórum þær í brennó fram…