Vindáshlíð, veisludagur
Þá er komið að lokum hér í Vindáshlíð. Veisludegi senn að ljúka og stelpurnar á leið í bólið. Dagurinn byrjaði á hefðbundinni dagskrá. Eftir morgunmat var bibíulestur þar sem lærðu um hvernig þær geta haldið sambandi við Jesú eftir að…