Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Vindáshlíð 6.flokkur: 3. dagur

Veðrið lék við hvern sinn fingur í dag og sólin vermdi okkur hérna í Vindáshlíð. Við nýttum daginn vel í leikjum úti við, hoppukastala og langstökki. Þema dagsins var menning. Eftir hádegi fórum við í hermannaleik Vindáshlíðar sem er æsispennandi…

Vatnaskógur – Heimferð í dag.

Hér koma síðustu skrif mín að þessu sinni. Þar sem þetta er jú síðasti dagurinn í flokknum.Allt hefur gengið vel fyrir sig. Það er greinilegt að flestir ef ekki allir þeir drengir sem hafa dvalið hér eru í mjög góðu…

Veisludagur í Ölveri

Það voru kátar stelpur sem vöknuðu við afmælissöng afmælisbarns dagsins. Boðið var upp á kókópöffs á eftir einhverju hollara morgunkorni og síðan var fánahylling í sólinni. Farið var að pakka og náðu margar að ljúka því verki fyrir Biblíulesturinn. Í…

Vatnaskógur – Á bátunum piltarnir bruna

Vikan þýtur fram hjá þegar mikið er um að vera. Það styttist í annan endann á 6. flokki. Dagskráin heldur áfram og mikið um að vera á öllum vígstöðvum. Dagurinn byrjaði með morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri. Því næst spiluðu foringjarnir…

Vindáshlíð 6.flokkur: 2. dagur

Annar dagurinn hjá okkur í Ævintýraflokknum stóð undir nafni. Þema dagins var bleikt&hvítt svo litasamsetning hópsins varð heldur einhæf og englaleg. Við buðum í góðri trú upp á val um tvær fjallgöngur í útiverunni, á Írafell eða Sandfell sem eru…