Dósastultur og hæfileikakeppni í Ölveri
Góður dagur er liðinn og yndislegar stúlkur komnar inn á herbergi með bænakonum sínum. Dagurinn er búinn að vera góður, þó svo úti hafi blásið fyrri hlutann, var veðrið orðið ágætt upp úr hádegi og mikið leikið bæði á dósastultunum…