Líf og fjör í Vatnaskógi
Það hefur svo sannarlega verið líf og fjör hér í Vatnaskógi enda hressir strákar sem dvelja hér. Í gær blés á okkur svo ekki var hægt að opna báta en þeir sem voru hugaðir fengu að reyna sig í vindinum.…
Það hefur svo sannarlega verið líf og fjör hér í Vatnaskógi enda hressir strákar sem dvelja hér. Í gær blés á okkur svo ekki var hægt að opna báta en þeir sem voru hugaðir fengu að reyna sig í vindinum.…
Vegna bilunar verður truflun á símatímanum. Þeir sem vilja hafa samband geta hringt í Björgu fostöðukonu í síma : 8674517
Þá er þessum veisludegi á leikjanámskeiðinu í Kaldárseli senn að ljúka. Öll börnin eru lögst upp í rúm og eru flestir sofnaðir. Gekk svæfingin vonum framar þar sem allir stóðu sig eins og hetjur! Dagurinn í dag var heldur betur…
Það hefur svo sannarlega verið líf og fjör hér í Vatnaskógi. Eftir morgunstund í gær var boðið upp á knattspyrnu, aflraunakeppnin hélt áfram og einnig var smíðaverkstæðið opið. Í hádegismat var boðið upp á ljúffengar kjötbollur. Á milli matartíma, sem…
Dagurinn hefur verið bjartur og fagur í Ölveri og stelpurnar sannarlega notið blíðunnar. Það var þó skýjað í morgun á meðan á biblíulestri stóð og þegar brennóið stóð sem hæst en sólin gerði vart við sig upp úr hádegi. Þá…
Stúlkurnar vöknuðu við ljúfan gítarleik og fengu sér morgunmat. Að honum loknum héldu þær upp að fána þar sem þær sungu fánasönginn á engilsaxnesku á meðan fáninn var dreginn að húni. Því næst fóru þær á biblíulestur þar sem þær…