2. dagur leikjanámskeiðs í Kaldárseli
2. dagur leikjanámskeiðsins er á enda kominn. Við foringjarnir höfum kvatt káta krakka sem eru á leið heim eftir skemmtilegan og viðburðaríkan dag. Við komu var fánahylling og morgunstund að venju, svo tók við morgunverður þar sem börnunum gafst færi…