Ölver í faðmi fjalla – á þjóðhátíðardegi
Stúlkurnar voru vaktar fremur seint með flautuhljómum í blíðskaparveðri; úti var glampandi sól og hlýtt. Eftir hollan morgunverð voru hefbundnir dagskrárliðir fram að hádegi, en í matinn var bayoneskinka með öllu tilheyrandi og borðuðu stúlkurnar mjög vel eins og fyrri…