Regnbogadagur og Ævintýraland í Ölveri
Við vöknuðum í stilltu og fallegu veðri eftir vætusama roknótt. Starfsfólk var allt klætt sérlega litskrúðugum fötum og hafragrauturinn var appelsínugulur. Eftir fánahyllingu voru stúlkurnar sérlega góðar og áhugasamar í Biblíulestrinum, en þar ræddum við um Guð og náunga okkar,…