Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Aðaldeild KFUM: fundur 12. janúar – Biblíulestur

Fyrsti AD fundur ársins verður 12. janúar. Dr Sigurjón Árni Eyjólfsson verður með biblíulestur úr Opinberunarbókinni. Ólafur Sverrisson mun stjórna fundinum sem hefst kl. 20:00 og verður á Holtavegi 28. Kaffi og kaffiveitingar verða á boðstólnum. Allir karlmenn hjartanlega velkomnir.

Útdeiling jólagjafa

Fulltrúar verkefnisins sem héldu utan nú um áramótin til að aðstoða við útdeilingu jólaskókassanna í Úkraínu komu til landsins á sunnudaginn var. Hér má sjá Soffíu Magnúsdóttur afhenda ungu barni jólagjöf.