Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Gott að frétta úr Ölveri

Hér í Ölveri er sólin farin og tekið að rigna, en hérna erum við hrifnar af báðu. Rigningin þýðir jú meira vatn í lindina okkar. Gærdagurinn var reyndar þurr framan af og stelpurnar fóru út í morgunleikfimi eftir morgunmatinn, morgunkorn…

1 flokkur í Vindáshlíð. Veisludagur

Nú leggja stelpurnar af stað heim í dag eftir frábæra og viðburðaríka viku í Vindáshlíð. Veisludagur var í gær, þá er dagskráin stútfull af ýmsum uppákomum. Fyrir hádegi læru stelpurnar um frið Jesú og hversu gott getur verið að hafa…

Dagar 3 og 4 í Kaldárseli

Dagarnir líða hratt hér í Kaldárseli og nú er veislukvöldinu að ljúka þar sem drengirnir eru á leiðinni upp í ból að hlusta á sögur foringjanna. Síðustu tveir dagar hafa verið heldur viðburðarríkir. Í gær var farið í gönguferð í…

2. flokkur Vatnaskógar fer vel af stað.

2. flokkur fer vel af stað. 98 sprækir drengir fylltu matsalinn með brosum sínum og gleði. Veðrið lék við okkur og margir dýfðu tánni í blautt vatnið. Bátar, fótbolti, íþróttahús, skógur, golf, smíðastofa, kvöldvaka ofl. Drengirnir voru komnir í koju…

Vindáshlíð, 1 flokkur, dagur 5

Í gær var okkur aftur gefið yndislegt veður hér í Vindáshlíð. Í biblíulestrinum lærðu stelpurnar hvernig er hægt að leita til Guðs þegar lífið kastar til okkar allskonar aðstæðum og hvernig Biblían hefur öll svör. Svo fengu stelpurnar tækifæri á…