2. flokkur Vatnaskógar fer vel af stað.
2. flokkur fer vel af stað. 98 sprækir drengir fylltu matsalinn með brosum sínum og gleði. Veðrið lék við okkur og margir dýfðu tánni í blautt vatnið. Bátar, fótbolti, íþróttahús, skógur, golf, smíðastofa, kvöldvaka ofl. Drengirnir voru komnir í koju…