Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Æskulýðsstarfið í fullan gang eftir jólafrí

Í þessari viku fer deildarstarf KFUM og KFUK á fullt eftir jólafrí. Fyrstu deildarfundir vorannarinnar hefjast í dag, mánudaginn 9. janúar, og svo tekur hver deildin við af annarri eftir því ssem líður á vikuna. Alls verða ríflega 40 deildir…

Sunnudagssamkoma á Holtaveginum: Tryggðin launuð

Á sunnudaginn kl. 20.00 verður fyrsta samkoma ársins 2012. Þema samkomunnar er: Tryggðin launuð og verður lagt út af Rutarbók í ræðu kvöldsins. Hljómsveitin Tilviljun? leiðir sönginn. Allir eru hjartanlega velkomnir. Eftir samkomuna eru gestir hvattir til að staldra við…

Fulltrúar frá Jólum í skókassa komnir til Úkraínu

Þrír þátttakendur úr starfi KFUM og KFUK á Íslandi flugu til Úkraínu á nýársnótt til að aðstoða við útdeilingu jólagjafa í ár. Að þessu sinni fóru Salvar Geir Guðgeirsson, Mjöll Þórarinsdóttir og Soffía Magnúsdóttir. Þau skrifuðu á Facebook síðu verkefnisins…

Hólavatn þiggur hálfa milljón frá Samherja

Þann 28. desember s.l. fóru Arnar Yngvason og Jóhann Þorsteinsson, fyrir hönd Hólavatns, í móttöku í KA heimilinu á Akureyri sem Samherji hf. boðaði til en um var að ræða árlega styrkveitingu Samherja til íþrótta og æskulýðsstarfs á Norðurlandi. Þetta…