Landsmót í Vatnaskógi
Landsmótið verður í Vatnaskógi um helgina. Frábært veður er í skóginum og sögur segja að skógurinn hafi sjaldan litið jafn vel út. Skógurinn er á kafi í snjó sem mun gera helgina enn meira spennandi og verður frábært að hoppa…
Landsmótið verður í Vatnaskógi um helgina. Frábært veður er í skóginum og sögur segja að skógurinn hafi sjaldan litið jafn vel út. Skógurinn er á kafi í snjó sem mun gera helgina enn meira spennandi og verður frábært að hoppa…
Ekki verður fundur í Aðaldeild KFUM í kvöld. Hátíðarfundur fyrir Aðaldeild KFUM og KFUK var haldinn síðasliðin þriðjudag. Á fundinum gengu 34 nýjir félagar í félagið.
Fjölskylduflokkur verður haldin í Vindáshlíð helgina 26.-28. febrúar 2010. Fjölbreytt dagskrá við alla hæfi. Meðfylgjandi eru upplýsingar um dagskrá, verð og fleira: Föstudagur 26. febrúar 19:00 Kvöldmatur 20:00 Kvöldvaka í umsjón Hlíðarmeyja 21:30 Kvöldkaffi Bænastund í kapellu í umsjón Rúnu…
Í kvöld verður Hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK haldinn á Holtaveginum og í þetta sinn verða 32 nýir félagar boðnir velkomnir. Dagskrá kvöldsins er fjölbreytt og skemmtileg. Þráinn Haraldsson hefur kvöldið með orði og bæn, karlakór KFUM og KFUK…
Skráning í fjölskylduflokk sem haldin verður í Vindáshlíð 26.-28. febrúar næstkomandi er í fullum gangi. Dagskrá fjölskylduflokksins er á spássíu hér til vinstri undir heitinu "Fjölskylduflokkur í Vindáshlíð". Skráning fer vel af stað og um að gera að tryggja sér…
Hér eru myndir frá dreifingu jólapakkanna desember 2009 og í janúar 2010. Ferðasagan er væntanleg á næstu vikum.