Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Landsmót í Vatnaskógi

Landsmótið verður í Vatnaskógi um helgina. Frábært veður er í skóginum og sögur segja að skógurinn hafi sjaldan litið jafn vel út. Skógurinn er á kafi í snjó sem mun gera helgina enn meira spennandi og verður frábært að hoppa…

Enginn AD fundur í kvöld

Ekki verður fundur í Aðaldeild KFUM í kvöld. Hátíðarfundur fyrir Aðaldeild KFUM og KFUK var haldinn síðasliðin þriðjudag. Á fundinum gengu 34 nýjir félagar í félagið.

Fjölskylduflokkur í Vindáshlíð!

Fjölskylduflokkur verður haldin í Vindáshlíð helgina 26.-28. febrúar 2010. Fjölbreytt dagskrá við alla hæfi. Meðfylgjandi eru upplýsingar um dagskrá, verð og fleira: Föstudagur 26. febrúar 19:00 Kvöldmatur 20:00 Kvöldvaka í umsjón Hlíðarmeyja 21:30 Kvöldkaffi Bænastund í kapellu í umsjón Rúnu…