Kveðja, Sveinbjörg Heiðrún Arnmundsdóttir, heiðursfélagi KFUM og KFUK
Sveinbjörg Heiðrún Arnmundsdóttir heiðursfélagi KFUM og KFUK á Íslandi lést 16. febrúar 83 ára að aldri. Sveinbjörg kynntist starfi félagsins á Akranesi og var alla tíð einstaklega áhugasöm og virk í félaginu og gegndi mörgum trúnaðarstörfum fyrir KFUM og KFUK.…