Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK

Hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK verður haldin n.k. þriðjudag, 23. febrúar 2010. Húsið opnar kl. 19:00 og hefst hátíðardagskrá kl. 19:30. Matseðill:Fylltur svínahryggur ásamt meðlætiÍsréttur í eftirrétt Ræðumaður: Sr. Íris KristjánsdóttirVeislustjóri: Jóhann Þorsteinsson Fundurinn er undirbúinn og í umsjón…

Brennómót YD

Brennómót yngrideilda var haldið í íþróttahúsi Seljaskóla í gær sunnudag. Mótið gekk með eindæmum vel. Alls voru 5 lið sem keptu, KFUM í Reykjanesbæ, KFUK í Reykjanesbæ, Grensáskirkja, Grensás/Lindakirkja og Digraneskirkja. Í upphafi voru reglurnar kyntar og allir spiluðu einn…

KFUM og KFUK í samstarfi við Útskála

Í byrjun þessa árs hófrst leit að sterkum og öflugum leiðtogum til að taka að sér unglingastarf í Útskálasókn og Hvalsnessókn. Þegar búið var að landa tveimur stórlöxum henni Rakeli Kemp og honum Óskar Pétri var sest að samningaborðinu fimmtudaginn…

Leiðtoganámskeið í Hafnarfjarðarkirkju

Um helgina var haldið sameiginlegt leiðtoganámskeið á vegum KFUM og KFUK og þjóðkirkjan. Þetta námskeið byrjaði sem Viðeyjarnámskeið sem varð síðan Sólheimanámskeið en þessa helgina var það Hafnarfjarðarnámskeið. Þema námskeiðsins var sjálfsmynd og sálgæsla og voru um 60 þátttakendur á…

Árshátíð Vindáshlíðar 6. febrúar 2010

Árshátíð Vindáshlíðar verður haldin laugardaginn 6. febrúar næstkomandi kl. 14.00-16.00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Fjölbreytt dagskrá!Árshátíðarmiðinn kostar 500 krónur og gildir jafnframt sem happdrættismiði þar sem fyrsti vinningur er vikudvöl í Vindáshlíð sumarið 2010. Hlökkum til að…