Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

DAGSKRÁ FJÖLSKYLDUFLOKKS Í VATNASKÓGI

Föstudagur 12. febrúar 19:00 Kvöldverður 20:00 Kvöldvaka í Gamla Skála 21:00 Frjáls tími – Bænastund í kapellu – Íþróttahúsið opið – Matsalurinn opinn Laugardagur 13. febrúar 08:30 Vakið 09:00 Morgunverður 09:30 Morgunstund -Biblíulestur -Fræðslustund foreldra -Leikstund -Íþróttahúsið opið -Föndursmiðjan opin…

Haítískipið

Söfnun fyrir Haítískipið hefur vart farið framhjá neinum. Það er Lárus Páll Birgisson sem stendur á bak við verkefnið ásamt stórum hópi sjálfboðaliða. Verkefnið gengur út á að safna teppum, tjöldum, mat og öðru sem að gagni getur komið á…

KFUM og KFUK síðan hefur legið niðri

KFUM og KFUK biðjast afsökunar á því að heimasíðan hefur legið niðri síðan á þriðjudaginn 19. janúar. Ástæðan fyrir biluninni er ekki ljós. Verið er að vinna að því að koma síðunni í lag og fá alla hluta hennar til…

Æskulýðsstarfið fer vel af stað!

25 stelpur mættu í KFUK í Guðríðarkirkju í gær. 22 krakkar mættu í Grensáskirkju í gær og svona mætti telja áfram. Starfið hjá okkur fer sívaxandi og það er yndislegt að sjá hress og brosandi börn yfirgefa deildarfund og fara…

Fjölskylduflokkur í Vindáshlíð 26.-28. febrúar!

Fjölskylduflokkur verður haldinn í Vindáshlíð 26.-28. febrúar næstkomandi. Kærkomið fyrir allar fjölskyldugerðir að hafa það huggulegt í Vindáshlíð með sinni fjölskyldu og láta stjana við sig í mat og drykk. Hagstætt verð! Dagskrá fjölskylduflokks er eftirfarandi: Föstudagur 26. febrúar 19:00…