Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Æskulýðsstarf á vorönn hefst í dag!

Í dag byrjar æskulýðsstarfið aftur eftir gott jólafrí. Dagskrár deildanna eru bráðskemmtilegar og þar er að finna ýmislegt spennandi. Á vorönninni verða nokkrir sameiginlegir viðburðir s.s. brennómót, landsmót unglingadeilda og vorferðir yngri deilda sem ávallt er beðið með talsverðri eftirvæntingu.…

Kompás – mannréttindafræðsla í æskulýðsstarfi

Hefur þú áhuga á fræðslu um mannréttindi? Vilt þú kynnast fjölbreyttum og skapandi leiðum fyrir ungt fólk sem nýtast jafnt innan skóla sem á vettvangi frjálsra félagasamtaka og æskulýðsstarfs? Þá er Kompás bókin sem þú ættir að kynnast. Eftirfarandi námskeið…

Samkoma í kvöld kl. 20

Fyrsta samkoma KFUM og KFUK á árinu 2010 verður haldin í kvöld á Holtavegi 28. Við bjóðum nýja árið velkomið með fjörugum söng og bjartsýni í hjarta. Verið hjartanlega velkomin á samkomu í kvöld kl. 20

Gleðilegt nýtt ár

KFUM og KFUK óskar öllum lesendum www.kfum.is Guðs blessunar á nýju ári og þakkar fyrir liðið ár. 111 ár eru liðin síðan æskulýðsleiðtoginn Friðrik Friðriksson stofnaði KFUM en það var 2. janúar 1899. Sjá nánar: …… HÉR

Fréttir frá Vatnaskógi

Nú í desember hefur vinna við nýbyggingu Vatnaskógar haldið áfram. Smiðir hafa verið að vinna við lokafrágang á utanhúsklæðningu. Nú er komið jólafrí, en þeir munu halda áfram strax eftir áramót. Árið 2009 hefur verið viðburðarríkt í Vatnaskógi. Góð aðsókn…