Jólafögnuður leiðtoga í kvöld kl. 20
Í kvöld verður jólafagnaður leiðtoga KFUM og KFUK á Íslandi. Jólafagnaðurinn er haldinn til þess að þakka það ómetanlega og fórnfúsa starf sem sjálfboðaliðar í æskulýðsstarfinu leggja fram í þágu félagsins. Dagskráin verður létt og skemmtileg: Tómas Torfason mun byrja…