Basar KFUK í 100 ár
Á boðstólnum verða heimagerðir hlutir, jólaskraut, dúkar, leikföng, fatnaður. Fylgihlutahornið verður á sínum stað og að sjálfsögðu heimabaksturinn, en KFUK konur eru þekktar fyrir gómsætar jólasmákökur, bollur og tertur. Tekið er við gjöfum á basarinn í húsi KFUM og KFUK…