Baráttan fyrir betri heimi – alþjóðleg bænavika KFUM og KFUK
Baráttan fyrir betri heimi er yfirskrift alþjóðlegrar bænaviku KFUM og KFUK. Í tilefni af bænavikunni hafa verið þýddar fimm hugleiðingar úr bænahefti sem Heimssambönd KFUM og KFUK hafa gefið út og verða þær birtar hér á síðunni. Hugleiðingarnar tæpa á…