Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Vinna við nýbyggingu heldur áfram

Vinna við nýbygginu Vatnaskógur er að komast á skrið aftur eftir nokkra biði. Í lok október komst hiti á húsið er Elvar Kristinsson pípulagnameistari hússins hleypti hita á þann hluta hússins sem er með gólfhita. Nú í haust hafa verið…

Góður dagur (af vef RÚV)

Margir lögðu leið sína í húsakynni KFUM og K í Reykjavík í dag með jólapakka í söfnunina jól í skókassa. Söfnuninni lauk í dag en alls söfnuðust á fjórða þúsund jólapakkar. Þeir verða sendir í næstu viku til Úkraínu þar…

AD fundur í Lindakirkju

Næsti fundur aðaldeildar KFUM verður fimmutdaginn 5. nóvember. Að þessu sinni verður ný glæsileg Lindakirkja í Kópavogi heimsótt. Prestar kirkjunnar þeir sr. Guðmundur Karl Brynjarsson og sr. Guðni Már Harðarson taka á móti AD félögum munu kynna starfsemi kirkjunnar og…

Jól í skókassa komst í fréttirnar á Akureyri

Fréttastöðin N4 á Akureyri fjallaði um Jól í skókassa á föstudag. Var þar flott viðtal við Atla Guðjónsson þátttakanda í verkefninu og Jóhann Þorsteinsson svæðisfulltrúa KFUM og KFUK á Norðurlandi. Viðtalið má sjá með því að smella hér. Í dag…

5 dagar til stefnu

Halló allir. Mig langaði bara að minna ykkur á að lokaskiladagur verkefnisins í ár er eftir aðeins 5 daga. Lokaskiladagar skókassa á landsbyggðinni eru listaðir í færslunni hér fyrir neðan en þeim sem misstu af lokaskiladeginum í sínu bæjarfélagi er…