Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Veisludagur í Vindáshlíð

Nú er veisludagurinn að baki hér í 7. flokki í Vindáshlíð. Veðrið lék við okkur fram eftir degi en síðdegis kólnaði aðeins. Margar stelpur fengu sér hafragraut í morgunmat en hinar morgunkorn. Á Biblíulestri var talað um heilagan anda sem…

Veisludagur í Ölveri

Það voru ljúfar stúlkur sem vöknuðu í sólina hér í Ölveri í morgun. Eftir morgunverð var Biblíulesturinn og síðan fékk vinningslið brennókeppninnar að keppa við foringjana. Eftir þann leik kepptu allar stúlkur flokksins við foringjana og var mikið fjör! Að…

Villt þú gerast sjálfboðaliði í ár eða til styttri tíma?

Villt þú gerast sjálfboðaliði í ár eða til styttri tíma? Heimssamband KFUK auglýsir eftir ungum konum á aldrinum 22-30 ára. Sérlega er óskað eftir konum með áhuga á áhersluatriðum heimssambandsins, t.d. mannréttindum, ofbeldi gegn konum, HIV/AIDS ofl. Einnig eru skipulagshæfileikar…

Ævintýrin gerast enn

Í gær var ævintýraþema í Vindáshlíð. Foringjar útbjuggu ævintýrahús þar sem hvert herbergi var leitt í gegnum ævintýraheim með bundið fyrir augun. Á stöðvum fengu þær svo að hitta meðal annars úlfinn, Kobba krók og prinsessuna. Stúlkurnar hafa haft mikið…

Ölver í faðmi fjalla

Fjórði ævintýradagurinn er að kveldi kominn og stúlkurnar eru svo sannarlega kraftaverk hver og ein þeirra! Við lok morgunverðar undirbjó ég stúlkurnar með lestri sögu, fyrir það sem á eftir kom. Skyndilega var bankað fast á glugga matsalarins og úti…

Ölversstúlkur í óvissuferð

Þessi dagur hefur verið góður, þrátt fyrir að hitastigið hafi lækkað nokkuð frá því sem við erum orðnar vanar hér í Ölveri. Það er svo gaman í ævintýraflokki, að stúlkurnar vita aldrei á hverju þær eiga von. Það stöðvar þær…