Veisludagur í Vindáshlíð
Nú er veisludagurinn að baki hér í 7. flokki í Vindáshlíð. Veðrið lék við okkur fram eftir degi en síðdegis kólnaði aðeins. Margar stelpur fengu sér hafragraut í morgunmat en hinar morgunkorn. Á Biblíulestri var talað um heilagan anda sem…