Ölver í faðmi fjalla
Fjórði ævintýradagurinn er að kveldi kominn og stúlkurnar eru svo sannarlega kraftaverk hver og ein þeirra! Við lok morgunverðar undirbjó ég stúlkurnar með lestri sögu, fyrir það sem á eftir kom. Skyndilega var bankað fast á glugga matsalarins og úti…