Jól í skókassa 2009 fer af stað
Halló allir. Þá er skókassaverkefnið okkar hafið að nýju. Undirbúningur er farinn af stað og nýr bæklingur verður vætanlega tilbúinn um mánaðarmótin. Hægt verður að nálgast bæklinginn hér á síðunni (á pdf. formi) eða á skrifstofum KFUM og KFUK á…