Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Frábærir Sæludagar

Um 1200 mans heimsóttu Vatnaskóg og tóku þátt í sannkölluðum sæludögum í frábæru veðri um verslunnarmannahelgina. Dagskráinn var þétt og höfðaði til allra aldurshópa en hópur vaskra sundmanna toppaði helgina með því að synda Eyrarvatn þvert framm og til baka…

Kvennaflokkur í Vindáshlíð 28.-31.ágúst!

Hinn árlegi kvennaflokkur í Vindáshlíð í Kjós verður haldinn 28.ágúst-31. ágúst næstkomandi. Spennandi dagskrá í tilefni fimmtíu ára vígsluafmælis Hallgrímskirkju í Vindáshlíð. Verð aðeins krónur 9.900 fyrir dagskrá, gistingu og fullt fæði. Nánar upplýsingar um Kvennaflokk mun birtast á heimasíðu…

Krílaflokkur í Ölveri

Nokkrar stúlknanna voru komnar á stjá um kl:7 í morgun og flestar voru þær farnar að skottast um húsið þegar vakið var kl:8, greinilega útsofnar eftir nóttina. Stúlkurnar borðuð morgunmat, hylltu fánann, sóttu biblíulestur og tóku þátt í hárgreiðslukeppni áður…

2. dagur í Ölveri

Stelpurnar vöknuðu snemma og voru mjög spenntar að hefja daginn. Þær fengu morgunmat rétt fyrir klukkan níu. Eftir morgunmat var fánahylling og síðan Bilíulestur þar sem þær fengu að heyra um upphaf félagsins KFUM og KFUK, markmið félagsins og í…

Fjör í 3. flokk á Hólavatni

Stelpurnar í 3. flokk á Hólavatni eru búnar að skemmta sér vel síðan á mánudag en í dag heyrðist til þeirra þar sem þær voru að ræða um það sín á milli hvað það væri hræðilega lítið eftir af flokknum.…

Kaldársel – 3. dagur

Dagurinn í dag var sannarlega fallegur! Gönguferðin var óvenju löng sökum veðurs, góðs veðurs. Vala bauð stelpurnar velkomnar í ból sitt (Valaból), þar sem þær gæddu sér á nýbökuðum hornum og formkökum. Þær voru þó ekki "smíðaðar" af Völu, heldur…