Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Vindáshlíð: 4. dagur

Mánudagurinn byrjaði með því að stelpurnar fengu kókópöffs og var klappað fyrir þeim sem voru að koma í fyrsta skipti því þegar stelpa hefur verið 3 nætur í Vindáshlíð er hún formlega orðin Hlíðarmeyja. Farið var í Hlíðarhlaup niður að…

Vindáshlíð: 5. dagur

Farið var í göngu niður skóginn og að klettinum Einbúa. Þar var farið í ýmsa leiki. Á leiðinni til baka tóku foringjar á móti þeim með vatnsslöngur við íþróttahúsið og sprautuðu yfir þær. Það vakti mikla lukku og reyndu stelpurnar…

Vindáshlíð: Veisludagur

Úrslitaleikurinn í brennó var eftir biblíulestur og fengu brennómeistararnir að keppa við foringjana sem voru málaðir skringilega í framan. Stelpurnar fengu að hoppa á hoppudínu úti á túni og eftir kaffi gafst öllum stelpunum tækifæri til að taka þátt í…

2. dagur í Ölveri

Stelpurnar vöknuðu snemma og voru mjög spenntar að hefja daginn. Þær fengu morgunmat rétt fyrir klukkan níu. Eftir morgunmat var fánahylling og síðan Bilíulestur þar sem þær fengu að heyra um upphaf félagsins KFUM og KFUK, markmið félagsins og í…

Fjör í 3. flokk á Hólavatni

Stelpurnar í 3. flokk á Hólavatni eru búnar að skemmta sér vel síðan á mánudag en í dag heyrðist til þeirra þar sem þær voru að ræða um það sín á milli hvað það væri hræðilega lítið eftir af flokknum.…

Kaldársel – 3. dagur

Dagurinn í dag var sannarlega fallegur! Gönguferðin var óvenju löng sökum veðurs, góðs veðurs. Vala bauð stelpurnar velkomnar í ból sitt (Valaból), þar sem þær gæddu sér á nýbökuðum hornum og formkökum. Þær voru þó ekki "smíðaðar" af Völu, heldur…