Vindáshlíð: Veisludagur
Úrslitaleikurinn í brennó var eftir biblíulestur og fengu brennómeistararnir að keppa við foringjana sem voru málaðir skringilega í framan. Stelpurnar fengu að hoppa á hoppudínu úti á túni og eftir kaffi gafst öllum stelpunum tækifæri til að taka þátt í…