Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Vatnaskógur: Allt á fullu!

Það voru þreyttir drengir sem mættu í morgunmat í gærmorgun, enda búnir að vera á fótum langt fram eftir kvöldið áður. Þeir voru vaktir við fiðluleik klukkan 9. Eftir fánahyllingu að loknum morgunmat var morgunstund, þar sem að drengirnir koma…

Vindáshlíð: 5. dagur

Fimmti dagur var öskudagur hér í Vindáshlíð. Allir voru í búning og stelpurnar máttu festa límmiða á bakið á hver annarri. Veðrið var fremur þungbúið og rigndi af og til. Því var upplagt að fara í ævintýraland með stelpurnar. Hver…

2. dagur í Ölveri

Stelpurnar vöknuðu snemma og voru mjög spenntar að hefja daginn. Þær fengu morgunmat rétt fyrir klukkan níu. Eftir morgunmat var fánahylling og síðan Bilíulestur þar sem þær fengu að heyra um upphaf félagsins KFUM og KFUK, markmið félagsins og í…

Vindáshlíð: 3. dagur

Stelpurnar undirbjuggu guðþjónustu fyrir hádegi, völdu sér hóp eftir áhuga (leikhóp, sönghóp, skreytingarhóp, undirbúningshóp) og fengu svo að láta ljós sitt skína um kvöldið. Þeim var hins vegar tilkynnt að guðþjónustan væri eftir hádegismat en foringjarnir komu þeim á óvart…

Vindáshlíð: 4. dagur

Í Vindáshlíð var bolludagur. Stelpurnar bolluðu hvora aðra og fengu kjötbollur í hádegismat, brauðbollur í kaffitímanum og kærleikskúlur í kvöldkaffinu. Farið var í göngu niður fyrir hlið og helmingurinn af hópnum var svo duglegur að fara alla leið upp á…

Veisludagur í Ölveri

Veisludagur 3.flokks var í Ölveri í gær. Dagurinn byrjaði venjulega og eftir biblíulestur var svo farið í foringjabrennó þar sem sigurlið brennókeppninar, Baldursbrá, keppti við foringja. Einnig var svo leikur þar sem allar stelpurnar kepptu á móti foringjum, að sjálfsögðu…