Vatnaskógur: Allt á fullu!
Það voru þreyttir drengir sem mættu í morgunmat í gærmorgun, enda búnir að vera á fótum langt fram eftir kvöldið áður. Þeir voru vaktir við fiðluleik klukkan 9. Eftir fánahyllingu að loknum morgunmat var morgunstund, þar sem að drengirnir koma…