Veisludagur í Ölveri
Veisludagur 3.flokks var í Ölveri í gær. Dagurinn byrjaði venjulega og eftir biblíulestur var svo farið í foringjabrennó þar sem sigurlið brennókeppninar, Baldursbrá, keppti við foringja. Einnig var svo leikur þar sem allar stelpurnar kepptu á móti foringjum, að sjálfsögðu…