Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Vatnaskógur – Gleðin áfram við völd.

Það voru syfjaðir piltar sem mættu í morgunmatinn í gærmorgun. Enda eru menn aðeins farnir að lýjast eftir mikið prógramm undanfarna daga.Dagurinn í gær var engin undantekning, þrátt fyrir hvassviðri hérna í Svínadalnum sem orsakaði það að við gátum ekki…

Vatnaskógur – Enn fleiri nýjar myndir!

Enn fleiri nýjar myndir komnar inn frá því í dag. Mikið havssviðri hérna hjá okkur núna, en við látum það ekki aftra okkur. Eintóm gleði og fjör. Vona að þið hafið líka gaman af útsýnismyndunum af staðnum. Þær eru þónokkrar…

4.dagur í Ölveri

Allt gekk sinn vana gang í Ölveri í dag. Fyrir hádegi var farið á biblíulestur og í brennó. Stelpurnar fengu svo dýrindis kjúklingabaunabuff í hádegismat. Eftir hádegismat skelltum við okkur í smá fjallgöngu og í íþróttakeppni þar sem keppt var…

Ævintýraflokkur í Kaldárseli

Í ævintýraflokknum í Kaldárseli dvelja nú strákar og stelpur á aldrinum 11-13 ára. Hér hefur ekkert lát verið á fögnuði sem náði hápunkti sínum í gær, þjóðhátíðardaginn 17. júní. Krakkarnir hafa sýnt mikla sköpunargáfu og frumkvæði hvort sem um er…