Fyrstu dagar 3.flokks í Ölveri
Nýr hópur frábærra stelpna kom með rútunni rétt um hádegið í gærdag. Eftir að hafa komið sér fyrir og borðað hádegismat söfnuðust þær saman niðri á velli og fóru í nokkra vel valda leiki auk stuttrar gönguferðar.Á kvöldvökunni sýndu nokkrir…