Áfram fjör á Hólavatni
Á föstudag fór 1. flokkur heim eftir stutta þriggja daga dvöl. Börnin voru sæl og glöð enda heppin með veður þessa daga. Fleiri myndir úr flokknum er að finna hér. Í dag, mánudag lagði svo 2. flokkur af stað en…
Á föstudag fór 1. flokkur heim eftir stutta þriggja daga dvöl. Börnin voru sæl og glöð enda heppin með veður þessa daga. Fleiri myndir úr flokknum er að finna hér. Í dag, mánudag lagði svo 2. flokkur af stað en…
Stelpurnar undirbjuggu guðþjónustu fyrir hádegi og svo var hátíðleg guðþjónustan klukkan 2 og tóku allar þátt á einn eða annan hátt. Leikhópurinn sýndi söguna af Jesú í storminum, sönghópurinn kenndi lagið Með Jesús í bátnum og söng auk þess Gleði…
Nú eru komnar fleiri myndir frá útileikjum og náttfatapartýi í Ölveri.
Stelpurnar fóru í göngu niður í réttir á öðrum degi ( myndir hér). Þar var fullt af hestum svo þær þurftu að fara í leiki við hliðina á réttunum við Laxá. Margir duglegir göngugarpar en einnig margar sem voru þreyttar…
Nú er 2. flokki í Vatnaskógi að ljúka. Tíminn hefur liðið hratt drengirnir eru í óða önn að undirbúa sig fyrir heimferð – nú er um að gera að gleyma ekki neinu. Ef svo illa fer að eitthvað vantar þá…
Hress hópur af stelpum kom í Vindáshlíð um hádegisbilið. Þær komu sér fyrir og kynntust bænakonunni sinni, herbergisfélögum og nánasta umhverfi. Eftir hádegi var farið í fjörlegan ratleik þar sem hvert herbergi átti t.d. að stilla sér upp fyrir myndavélina…