Vindáshlíð: 1. dagur
Hress hópur af stelpum kom í Vindáshlíð um hádegisbilið. Þær komu sér fyrir og kynntust bænakonunni sinni, herbergisfélögum og nánasta umhverfi. Eftir hádegi var farið í fjörlegan ratleik þar sem hvert herbergi átti t.d. að stilla sér upp fyrir myndavélina…