1. flokkur á Hólavatni
Í gær, miðvikudag, fór frumkvöðlaflokkur á Hólavatn í yndislegu veðri. Krakkarnir eru 7 og 8 ára og eru öll að fara í fyrsta sinn í sumarbúðir og gista aðeins tvær nætur. Dagskrá fyrsta dags gekk frábærlega og var buslað í…
Í gær, miðvikudag, fór frumkvöðlaflokkur á Hólavatn í yndislegu veðri. Krakkarnir eru 7 og 8 ára og eru öll að fara í fyrsta sinn í sumarbúðir og gista aðeins tvær nætur. Dagskrá fyrsta dags gekk frábærlega og var buslað í…
Nú er farið að líða á 2. flokk og allt í góðu gengi. Í gær var farið í Oddakot baðströnd okkar Skógarmanna í blíðskapaveðri en rétt þegar menn voru að koma sér í baðstrandarstellingar þá dró fyrir sólu en flestir…
Farið var í gögutúr að Pokafossi og þar sögð sagan af Þóru og barninu hennar. Þar var farið í leiki og hægt var að velja að ganga alla leið að Brúarslæðu í Selá. Nú eru tvö lið eftir í brennókeppninni…
Nú er 2. flokkur komin á fulla ferð og nóg að gera í dag miðvikudag er komið þvílík blíða logn, sól og 15° hiti. Drengirnir una sér vel og ekki laust við þeir séu farnir að finna sig vel heima.…
Stelpurnar voru vaktar með gítarspili og söng nokkurra foringja. Eftir hádegi var farið í mikla göngu þar sem þær fengu að velja hvort þær vildu fara upp eða í kringum Sandfell, mikil átök voru í þeirri göngu. Fleiri lið eru…
Það er hress og fínn hópur drengja sem er mættur í 2. flokk Vatnaskógar. Góður gangur er á öllum sviðum og eru drengirnir duglegir að taka þátt í öllum viðburðum. Bátanir og smíðastofan heilla en einnig er menn mjög virkir…