Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Vindáshlíð: 3. dagur

Frábær skýaður sunnudagur í Vindáshlíð. Foringjar klæddir upp sem Spice girls vöktu stelpurnar með tónlist klukkan 9. Farið var að hylla fánann eftir morgunmat og stelpurnar völdu sig í hópa til að undirbúa guðþjónustuna. Eftir hádegi var hátíðleg guðþjónusta í…

Þemavika: þriðjudagur 9. júní

Í þemaviku KFUM og KFUK er boðið upp á skemmtileg og áhugaverð námskeið þátttakendum að kostnaðarlausu. Dagskrá þriðjudags11.30 – 14.00: Kristni 10114.00 – 16.00: Á framandi slóðum!Íslenskir kristniboðar segja fráspennandi starfi útí hinum stóraheimi og sletta á framandi tungu.

Gauraflokkur – heimferðardagur í dag

Í dag er síðasti dagurinn í Gauraflokknum. Heimferðardagurinn.. Er því von á drengjunum til Reykjavíkur um klukkan 16:30 á Holtaveg. Vikan hefur gengið hratt fyrir sig og verið lífleg og skemmtileg. Undanfarna tvo daga hafa t.d. hoppukastalar spilað stóra rullu…

Vindáshlíð: 1. flokkur byrjar vel

Hópur af hressum stelpum er kominn í Vindáshlíð. Veðrið er mjög gott og lundin létt. Fyrsta daginn var farið í ratleik svo nú þekkja allar stelpur, jafnt nýjar sem aðrar, staðarhættina. Keppt var í að halda húlahring á lofti og…

Vindáshlíð: 1. flokkur 2. dagur

Annar dagur byrjaði með því að stelpurnar voru vaktar með tónlist af Gospel gleði disknum og lagið hressa "Gaman er í dag" ómaði þar til allar voru vaknaðar. Það var farið í Hlíðarhlaup niður að hliði og þaðan gengið að…