Vindáshlíð: 3. dagur
Frábær skýaður sunnudagur í Vindáshlíð. Foringjar klæddir upp sem Spice girls vöktu stelpurnar með tónlist klukkan 9. Farið var að hylla fánann eftir morgunmat og stelpurnar völdu sig í hópa til að undirbúa guðþjónustuna. Eftir hádegi var hátíðleg guðþjónusta í…