Gauraflokkur 3 dagur
Gauraflokkur dagur 3. Dagurinn í gær var stór fínn í alla staði. Veðrið lék við okkur sól og logn. Helst voru það mýflugurnar sem í miljónatali reyndu að éta upp drengjaskarann. Var því reddað með flugnanetum og flugnafælum. Ætla má…