Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Byggingaframkvæmdir við Hólavatn

Framkvæmdir við nýjan 210 fm svefnskála hófust við Hólavatn í síðustu viku. Talsvert verk var að grafa grunninn og voru um 800 rúmmetrar af efni teknir úr holunni eða um 60 vörubílsfarmar. Sem betur fer þurfti ekki að fara langt…

Bjarni Ólafsson sæmdur Gullmerki Skógarmanna

Laugardaginn 9. maí er Skógarmenn KFUM fögnuðu risgjöldum á nýjum skála í Vatnaskógi var Bjarni Ólafsson sæmdur gullmerki Skógarmanna. Bjarni Ólafsson sat í stjórn Skógarmanna KFUM frá 1944-1947, þar af sem ritari í 2 ár. Lagði hann mikið af mörkum…

Vinna við nýbygginguna í Vatnaskógi er í fullum gangi.

Á laugardaginn þann 9. maí var síðasta þaksperran fest og af því tilefni buðu Skógarmenn til móttöku – risgjalda. Ólafur Sverrisson formaður Skógarmanna bauð gesti velkomna og lýsti framgangi verksins. Björn Gíslason frá Íþrótta- og tómstundaráði Reykjvíkurborgar og Tómas Torfason…

Námskeið í skyndihjálp og brunavörnum – 15. maí kl. 16

Föstudaginn 15. maí kl. 16 verður námskeið í skyndihjálp og brunavörnum á Holtavegi 28. Námskeiðið er hluti af leiðtogaþjálfun félagsins og er skyldunámskeið fyrir starfsfólk sumarsins. Námskeiðið er viðurkennt. Þar er farið yfir helstu atriði skyndihjálpar og lögð verður sérstök…