Kaldársel bætir við leikjanámskeiði og nýjum ævintýraflokk í sumar
Vegna vinsælda hefur stjórn Kaldársels ákveðið að bæta við öðru leikjanámskeiði dagana 4.-7. ágúst og nýjum ævintýraflokk 10.-14. ágúst. Skráning er í fullum gangi. Hér fyrir neðan má sjá fréttatilkynningar frá stjórn Kaldársels. Kaldársel – leikjanámskeið Við þökkum þær frábæru…