Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Námskeið í skyndihjálp og brunavörnum – 15. maí kl. 16

Föstudaginn 15. maí kl. 16 verður námskeið í skyndihjálp og brunavörnum á Holtavegi 28. Námskeiðið er hluti af leiðtogaþjálfun félagsins og er skyldunámskeið fyrir starfsfólk sumarsins. Námskeiðið er viðurkennt. Þar er farið yfir helstu atriði skyndihjálpar og lögð verður sérstök…

Ertu handlaginn en atvinnulaus?

Handlaginn maður eða smiður óskast til starfa í Vindáshlíð í sumar. Unnið er við viðgerða á kirkju, skála, íþróttahúsi og fleira. Hægt er að dvelja á staðnum virka daga eða aka til og frá vinnu. Matur á staðnum. Umsækjendur verða…

Hoppukastalafjör í vinnuflokki í Vindáshlíð!

Nú eru um þrjár vikur þangað til fyrsti flokkur sumarsins kemur í Vindáshlíð. Mikið verk er framundan að koma staðnum í gott horf fyrir sumarstarfið og því óskar stjórn Vindáshlíðar eftir öflugum sjálfboðaliðum helgina 16.-17. maí næstkomandi – eða sömu…

Kynningarbæklingur fyrir Kaldársel farinn í dreifingu

Kynningarbæklingi fyrir sumarstarfið í Kaldárseli 2009 hefur nú verið dreift til barna og foreldra þeirra í Kópavogi og Garðabæ. Aftan á hverjum bæklingi er happdrættisnúmer. Tveir heppnir viðtakendur fá að launum dvöl í einhverjum dvalarflokki sumarsins eða á leikjanámskeiði. Aðeins…

Nýtt hjarta og nýr andi – samkoma á sunnudag kl. 20.

Yfirskrift samkomu næsta sunnudag er Nýtt hjarta og nýr andi (Esekíel 36:26-28). Ræðumaður kvöldsins er dr. Sigurður Pálsson. Á samkomunni verður falleg og góð tónlist og þangað eru allir velkomnir. Gestir eru hvattir til að staldra við eftir samkomu og…