Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Vinnuflokkur og risgjöld í Vatnaskógi

Spennandi laugardagur verður í Vatnaskógi laugardaginn 9. maí. Vinnuflokkur verður frá kl. 9:00. Þar sem aðalverkefnið klæða þakið þak hússins ein auk þess verða síðustu þaksperrur hússins festar. Vinna við að reisa nýbyggingu Vatnaskógar gengur mjög vel en hún hófst…

Frábær skráning í Vindáshlíð!

Stelpur á aldrinum 9-16 ára sem skráðar eru í Vindáshlíð í sumar geta átt von á skemmtilegu sumri í fögru umhveri. Veðurfræðingar spá hlýju sumri og því enn frekari ástæða til að gleðjast. Skráning í sumarbúðirnar eru í fullum gangi,…

Samkoma á Holtavegi sunnudaginn 3. maí

Sunnudaginn 3. maí verður samkoma á Holtavegi 28 kl. 20. Yfirskriftin er „Nýtt fyrir stafni“ Jes. 43:16-19. Ræðumaður er dr. Sigurður Pálsson. Mikill söngur. Veitingasala eftir samkomuna. Allir eru velkomir

Yfirlýsing frá stjórn Ölvers

Stjórn Ölvers, sumarbúða KFUM og KFUK, harmar atvik sem upp kom í ferðalagi í Grundaskóla á Akranesi í gærkvöldi. Það er mikil Guðsmildi að ekkert barnanna slasaðist alvarlega. Lögreglan kannar nú tildrög slyssins. Stjórn sumarbúðanna hefur ávallt kappkostað að fylgja…