Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Afmælisfundur KFUK þriðjudaginn 28. apríl

AD KFUK heldur upp á 110 ára afmæli KFUK á þriðjudag kl. 20:00 á Holtavegi 28. Yfirskrift hátíðarinnar er: „Hvað hefur KFUK verið mér? Hvaða þýðingu hefur það haft fyrir mig að kynnast félaginu og taka þátt í því? Hefur…

Sumarbúðir og leikjanámskeið í sumar

Nokkur pláss eru enn laus í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum KFUM og KFUK í sumar. Skráning er í fullum gangi og er einfaldast að hringja í s. 588 8899 kl. 9 – 17 alla virka daga til að skrá börnin…

Samkoma á Holtavegi sunnudaginn 26. apríl

Sunnudaginn 26. apríl verður samkoma kl. 20 á Holtavegi 28. Yfirskrift samkomunnar er „Þið eruð hjörð mín!“ (Esekíel 34:11-16 og 31). Ræðumaður er sr. Ólafur Jóhannsson. Mikill söngur. Veitingasala er eftir samkomuna. Allir eru velkomnir

Gjafakort í sumargjöf!

Í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK fást gjafakort í allar sumarbúðir KFUM og KFUK. Hægt er að kaupa kort fyrir öllu dvalargjaldi eða gefa upphæð að eigin vali. Gjafakortin eru frábær sumargjöf! Til eru sérstök kort fyrir hverjar sumarbúðir. Allar nánari…