Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Myndir úr Vorferð AD í Vatnaskóg

Vorferð AD KFUM og KFUK var farin í Vatnaskóg 16. apríl. Rúmlega sjötíu þátttakendur voru í ferðinni. Boðið var upp á kvöldmat í matskála, kynningu og skoðunarferð um nýbygginguna og kvöldvöku í Gamla skála. Myndir úr ferðinni má finna hér:…

Kaffisala Skógarmanna á sumardaginn fyrsta

Sumardaginn fyrsta 23. apríl verður árleg kaffisala Skógarmanna KFUM í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28 í Reykjavík. Kaffisalan hefst kl. 14 og lýkur kl. 18. Kaffisalan er mikilvægur liður í fjáröflun Vatnaskógar og skemmtileg afþreying á fyrsta degi…

Gjafakort í sumargjöf!

Í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK fást gjafakort í allar sumarbúðir KFUM og KFUK. Hægt er að kaupa kort fyrir öllu dvalargjaldi eða gefa upphæð að eigin vali. Gjafakortin eru frábær sumargjöf! Til eru sérstök kort fyrir hverjar sumarbúðir. Allar nánari…

Upphaf framkvæmda við Hólavatn

Föstudaginn 17. apríl var undirritaður verksamningur á milli sumarbúðanna á Hólavatni og Loftorku um framleiðslu á forsteyptum einingum fyrir nýjan skála sem rísa mun á Hólavatni. Heildarverðmæti samningsins er um 10 milljónir króna og því ljóst að stórt skref er…