Landsfundur KFUM og KFUK á Íslandi – á morgun kl. 11:00
Landsfundur KFUM og KFUK verður í húsi félagsins, Holtavegi 28, á morgun kl. 11:00-16:00. Félagsfólk er hvatt til að taka þátt á fundinum. Yfirskrift fundarins er: „Vér þökkum þér, Guð, vér þökkum. Vér áköllum nafn þitt og segjum frá undraverkum…