Ritstjórn

Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Sunnudagssamkoma á Holtavegi sunnudaginn 29. mars

Samkoma verður á Holtavegi 28 sunnudaginn 29. mars kl. 20. Yfirskrift samkomunnar er „Meðalgangari nýs sáttmála“. Ræðumaður er sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Mikill söngur. Veitingasala er eftir samkomuna. Allir eru velkomnir.

Sumarblað KFUM og KFUK komið út

Sumarblað KFUM og KFUK er komið út og mun berast inn um bréfalúgur landsmanna í dag. Í blaðinu er að finna allar upplýsingar um hinar víðfrægu sumarbúðir félagsins Vatnaskóg, Vindáshlíð, Ölver, Kaldársel og Hólavatn sem og upplýsingar um 28 leikjanámskeið…

AD KFUM fimmtudaginn 26. mars

Fundur í AD KFUM verður fimmtudaginn 26. mars kl. 20 á Holtavegi 28. Þetta er ljóðafundur í umsjá Björns G. Eiríkssonar, Sigurbjörns Þorkelssonar og Sigursteins Hersveinssonar. Hugleiðingu hefur Ragnar Schram. Kaffi eftir fundinn. Allir karlmenn eru velkomnir

Leikjanámskeið í Grafarholti í sumar!

Í sumar verða leikjanámskeið KFUM og KFUK á þremur stöðum, á Holtavegi, í Hjallakirkju í Kópavogi og svo á nýjum stað í Guðríðarkirkju í Grafarholti. Leikjanámskeið KFUM og KFUK eru fyrir 6 – 9 ára krakka og eru alla virka…