Leikjanámskeið í Grafarholti í sumar!
Í sumar verða leikjanámskeið KFUM og KFUK á þremur stöðum, á Holtavegi, í Hjallakirkju í Kópavogi og svo á nýjum stað í Guðríðarkirkju í Grafarholti. Leikjanámskeið KFUM og KFUK eru fyrir 6 – 9 ára krakka og eru alla virka…